- Signý
Æðar búnar til úr silki
Updated: Jun 6, 2018
Í þessu myndbandi útskýrir doktorsneminn Elysse Filipe hvernig hún býr til blóðæðar úr silki. Silkið er leyst upp og er vökvinn settur í gegnum electrospinner tæki sem spinnur túpulaga form sem er holt að innan. Þetta form harðnar þegar það kemur út úr tækinu og er tilbúið að vera grætt inn í líkama til dæmis hjartasjúklinga í stað skemmdra æða.
Í þessu myndbandi útskýrir doktorsneminn Elysse Filipe hvernig hún býr til blóðæðar úr silki. Silkið er leyst upp og er vökvinn settur í gegnum electrospinner tæki sem spinnur túpulaga form sem er holt að innan. Þetta form harðnar þegar það kemur út úr tækinu og er tilbúið að vera grætt inn í líkama til dæmis hjartasjúklinga í stað skemmdra æða. To play this video, view this post from your live site.